DESCRIPTIONFullkomið krem fyrir blástur eftir hárþvott. Þetta krem gefur hæfilegan auka skammt af raka og dregur úr úfning sem skilur hárið eftir ljómandi mjúkt og glansandi. Hentar öllum hárgerðum og frábær næringagjafi.
Notkun: Berist í handklæða þurt hárið og þurkið eða látið þorna