DESCRIPTIONEinstök hárolía sem gefur fallegan glans ásamt því að gefa góðan raka og hemja stöðurafmagn. Hefur engin litáhrif á aflitað ljóst hár heldur skilar því silkimjúku og vel nærðu. Viðskiptavinir hafa dásamað þessa frábæru hárolíu sem unnið hefur til verðlauna sem sjá má hér neðar.