DESCRIPTIONHitavörn í sprey formi sem ver hárið hitatækjum, efnaskemmdum, raka og skaðlegum geislum sólar. Inniheldur hitavörn allt að 230°C. Eykur glans, dregur úr flóka og nærir hárið vel og gerir það meðfærilegra ásamt að styrkja hárið tvöfalt.
Notkun: Spreyið í blautt hár og blásið eða leyfið að þorna eðlilega. Ef spreyað er í þurrt passa að gera ekki of mikið.