ínan okkar er sérhönnuð til að viðhalda ljósum lit og losa burt óæskileg efni sem safnast fyrir í hárinu.
Sjampóið framleiðir freiðandi hreinsi sem leysir burt olíu og óhreinindi.
Eftir góðan þvott geturðu greitt auðveldlega í gegnum hreint og mjúkt hárið.
Notkun:
Berist í blautt hárið, nuddið og skolið vel úr.
Fylgið eftir með Blond Life hárnæringunni